Ástandsskoðanir
Af hverju ástanddsskoðun
Ástandsskoðun er gerð til þess að meta væntanlega þörf á framkvæmdum við byggingar, og er nauðsynleg greining áður en haldið er út í sjálfar verkframkvæmdir.
Ástandsskoðun leiðir til ástandsskýrslu þar sem sundurliðun á því hvað gera þarf og hvert ástand einstakra byggingahluta er.
Í flestum tilvikum er um að ræða sjónmat, en hægt er að gera nánari ástandsskoðun eins og t.d. með hitamyndavel, myndavélaskoðun í holræsi eða prufu niðurrif á byggingahlutum til þess að kanna ástand byggingahluta frekar.
Einnig er oft nauðsynlegt að taka kjarnasýni úr steinsteyptum húsum til þess að kanna styrkleika og ástand steypunnar og eru þessi sýni send rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins til frekari rannsókna.
Ástandsskoðun er tilvalið að gera þegar um fleiri en einn eiganda fasteigna er um að ræða, eins og t.d. húsfélög eða þegar um sölu eða kaup á fasteign er um að ræða.
Ástandsskoðun er gerð til þess að meta væntanlega þörf á framkvæmdum við byggingar, og er nauðsynleg greining áður en haldið er út í sjálfar verkframkvæmdir.
Ástandsskoðun leiðir til ástandsskýrslu þar sem sundurliðun á því hvað gera þarf og hvert ástand einstakra byggingahluta er.
Í flestum tilvikum er um að ræða sjónmat, en hægt er að gera nánari ástandsskoðun eins og t.d. með hitamyndavel, myndavélaskoðun í holræsi eða prufu niðurrif á byggingahlutum til þess að kanna ástand byggingahluta frekar.
Einnig er oft nauðsynlegt að taka kjarnasýni úr steinsteyptum húsum til þess að kanna styrkleika og ástand steypunnar og eru þessi sýni send rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins til frekari rannsókna.
Ástandsskoðun er tilvalið að gera þegar um fleiri en einn eiganda fasteigna er um að ræða, eins og t.d. húsfélög eða þegar um sölu eða kaup á fasteign er um að ræða.